12.5.2007 | 00:30
heill mánuður, vá!!!
Lífið er fullt af tilviljunum. Fann hjá mér þessa skyndilegu þörf að blogga um litla frétt á mbl.is áðan. Þá tók ég eftir því að ekki hafði komið ein einasta bloggfærsla frá mér síðan ellefta apríl, í heilan mánuð, alveg uppá dag.... skondið.
Hvað hefur valdið þessu skyndilega fráhvarfi eftir stutt bloggtímabil og fáar færslur? Hjá mér sem hef hef yfirleitt skoðun á öllu og skipti mér af flestu. Þetta veldur mér heilabrotum........ kannski að ég bæti úr því.
Hugsa málið!!!
Kannski á þetta blogg ekkert við mig, er ekki hægt að fá kassa til að standa uppá í miðbæ Hafnarfjarðar, kannski á það betur við mig...... já ég held það.
Kassa á Lækjartorg, kassa á Glerártorg, kassa á hvert hringtorg í Hafnarfirði. Þá myndi ég ekki missa svona úr.
Um bloggið
Birgir Elíasson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona eins og vinur minn í Vogahverfinu, rétt hjá ísbúðinni?
Marvin Lee Dupree, 16.5.2007 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.